6.3.2007 | 21:35
45. Tumaganga međ sérframbođum
Margrét, konan sem yfirgaf flokkinn sem yfirgaf hana, hefur nú tekiđ saman viđ Ómar og Jakob - eđa öllu heldur mćtti kannski segja ađ Ómar og Jakob hafi tekiđ saman viđ hana. Af fréttum verđur ráđiđ ađ ţau ćtli í sérframbođ í nćstu alţingiskosningum. Nú er veriđ ađ leita ađ nafni á frambođiđ og ađ stefnu í öđrum málaflokkum en ţeim sem snúa ađ umhverfisvernd og stóriđju. Margrét hugsar sér eflaust ađ nota ţetta sérframbođ til ađ ná til sín einhverjum af kjósendum Frjálslyndra, gömlum stuđningsmönnum sínum og umhverfisverndarsinnum. Takist henni ađ spilla ţannig fyrir flokknum, sem yfirgaf hana, verđur hún líkast til nokkuđ sátt, jafnvel ţó hún komist ekki inn á ţing. Jakob Frímann er enn ţeirrar skođunar ađ hann eigi erindi inn á Alţingi og fer í frambođiđ af persónulegum hvötum. Ómar trúir ţví ađ međ sérframbođi geti hann hrundiđ af stađ vakningu til verndar fósturjörđinni sem ekkert fái stađist. Ég sé ekki fyrir mér ađ hinir sérstöku eiginleikar Ómars sem baráttumanns fyrir náttúruvernd fái notiđ sín inni á Alţingi.
Ţá hefur hópur eldri borgara og öryrkja látiđ ţau tíđindi út ganga ađ ţeir hyggist einnig í sérframbođ. Ţetta er ramakvein frá fólki sem efnishyggjusamfélagiđ hefur skiliđ eftir útundan og býr margt viđ ósćmileg kjör. Mađur skilur óánćgjuna og skaphitann sem býr ađ baki sérframbođi af ţessu tagi. En er ţađ fullreynt ađ eldri borgarar og öryrkjar geti ekki látiđ til sín taka međ mun áhrifaríkari hćtti innan hinna hefđbundnu stjórnmálaflokka? Ég held ekki.
Sjálfsagt meinar allt ţetta fólk vel og hefur hug á ađ afla hugsjónum sínum, skođunum og hagsmunamálum brautargengis. Ég get samt ekki losnađ viđ ţá meiningu ađ sérframbođ af ţessu tagi séu til óţurftar. Ţau reyta eitthvađ til sín af atkvćđum, sem vćru betur komin annars stađar, og drepa á dreif allri pólitískri umrćđu fyrir kosningar. Pólitískar línur ná ekki ađ kristallast almennilega og kjósendur eru sumir hverjir settir í nokkurn vanda ţegar kemur ađ kjörborđinu. Eini ávinningur af sérframbođum - eins og ţeim sem nú eru í fćđingu - er sá ađ í ađdraganda kosninga knýja ţau hina eiginlegu stjórnmálaflokka til ađ bregđast viđ í málaflokkum sem sérframbođin vilja setja mark sitt á. Ţađ er svo undir hćlinn lagt hvort stjórnmálaflokkarnir standa viđ loforđ eđa stefnumarkandi yfirlýsingar í ţessum málaflokkum ţegar ţeir rađa sér inn á ţingiđ. Fulltrúar sérframbođanna standa ţá fyrir utan međ eitthvert samsafn af atkvćđum en engin ţingsćti og engin völd til ađ hafa áhrif á gang mála.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Tumagöngur
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 480
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.