15.4.2007 | 20:11
54. Tumaganga í ţunglyndiskasti út af kosningabaráttu
Í einum umrćđuţćttinum af öđrum sitja nú svokallađir pólitískir andstćđingar og ţrefa um prósent og tölur og hina og ţessa statistíkk. Frambjóđendur glefsa hver í annan í sjónvarpi og útvarpi út af einhverjum stundlegum viđfangsefnum eins og álverum, vöntun á hjúkrunarrýmum fyrir aldrađa, eđa biđlistum eftir mjađmaliđaađgerđum. Stundum fćr mađur jafnvel á tilfinninguna ađ stjórnmálaflokkarnir ćtli ađ láta einstaka ţáttagerđarmenn í sjónvarpi og útvarpi ráđa ţví hvađa mál verđi svokölluđ kosningamál.
Alţingiskosningar og ađdragandi ţeirra eiga ađ snúast um grundvallarskil í stjórnmálum, skilin á milli óhefts kapítalisma og sósíal-demókratisma. Ţađ er á milli ţessara tveggja kerfa sem kjósandi á ađ velja. Ţannig var ţađ fyrir eitthundrađ árum og ţannig er ţađ enn. Viđ Tumi ţolum ekki útvötnun fjölmiđla og áróđursmeistara á ţessum grundvallarskilum í stjórnmálaviđhorfum. Ţađ er áróđursbragđ af hálfu hćgrisinnađra stjórnmálaafla ađ halda ţví fram ađ ţessi skil séu horfin. Ţađ er sárgrćtilegt ađ horfa upp á fulltrúa sósíal-demókratismans svara ţessum áróđri međ einhverri lognmollu á flökti í kringum statistíkk og prósentutölur.
Viđ Tumi er í engum vafa nú fremur en hann afi minn og tíkin hans Snotra ţegar ţau röltu eftir fjárgötunni á leiđ á kjörstađ í eina tíđ: Auđvald eđa samfélagsvald - um ţetta tvennt stendur valiđ. Viđ ćtlum ekki ađ hlusta á fleiri stjórnmálaumrćđur fyrir yfirvofandi alţingiskosningar. Viđ treystum okkur til ţess ađ velja á milli grundvallarviđhorfa án ţess.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Tumagöngur
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.