25.5.2007 | 21:44
63. Tumaganga međ uppstigningarstjórn Ingibjargar Sólrúnar
Ný samsteypustjórn Sjálfstćđisflokks og Samfylkingar gćti ţess vegna kallast uppstigningarstjórn". Ţessi nafngift á ekki ađeins viđ vegna ţess ađ flokkarnir byrjuđu opinberar viđrćđur um myndun ţessarar ríkisstjórnar á uppstigningardag heldur einnig vegna ţess ađ međ myndun ţessarar stjórnar tókst Ingibjörgu Sólrúnu ađ stíga upp á ný til stjörnuhimins stjórnmálanna.
Ég bjó mér til kenningu um atburđarás á međan viđ Tumi fengum okkur kvöldröltiđ áđan. Ég ćtlast ekki til ađ nokkur mađur taki mark á ţessari kenningu. Eflaust finnst mörgum hún hreinasta vitleysa og ađ sjálfsögđu hef ég ekkert fyrir mér í ţessu. En Tuma fannst kvöldgöngukenningin ekkert fjarstćđukenndari en margt annađ svo ađ ég lćt hana flakka hér:
Ingibjörg Sólrún hefur ekki veriđ međ hýrri há síđan henni mistókst hrapallega ţađ ćtlunarverk sitt í alţingiskosningum áriđ 2003 ađ fella Davíđ Oddsson, forsćtisráđherra. Hún náđi ekki einu sinni ţingsćti og hélt sig baksviđs um skeiđ međ ţá byrđi ađ hafa skyndilega og ađ óvörum mörgum kjósendum sínum stigiđ niđur úr stóli borgarstjóra.
Eftir ađ hafa náđ í formannstitil Össurar Skarphéđinssonar má ćtla ađ Ingibjörgu hafi veriđ deginum ljósara ađ Samfylkingin, undir forystu hennar, yrđi ađ ná góđum árangri, helst glćsilegum, í nćstu alţingiskosninum ef hún, Ingibjörg, ćtti ekki ađ bíđa aftur nokkurn hnekki á pólitískum framaferli sínum og jafnvel eiga á hćttu ađ missa formannsembćttiđ.
Út á viđ náđi Ingibjörg ekki ađ njóta sín međ sama hćtti og áđur síđustu tvö árin. Fólk hafđi orđ á ţessu og í vetur ćtlađi henni ekki ađ takast - eins og í borginni forđum - ađ verđa ţessi baráttudjarfi, glađbeitti og einarđi stjórnmálamađur sem lađađi til sín fólk í baráttu gegn ríkisstjórn Sjálfstćđisflokks og Framsóknarflokks.
Eftir áramót, uppákomuna í Frjálslynda flokknum og endalok kaffibandalagsins" var greinilegt ađ Ingibjörg hafđi áhyggjur af komandi kosningum. Ţegar niđurstöđur skođanakannana í febrúar og mars fóru síđan ađ sýna ađ fylgi félagshyggjufólks reyttist af Samfylkingu en hlóđst utan á Vinstri-grćn (ţau voru um tíma ađ verđa nćr jafnstór flokkur) má geta sér til ađ Ingibjörg hafi einnig fariđ ađ óttast um stađa hennar sem formanns í Samfylkingunni gćti veikst til muna nema tćkist ađ fella ríkisstjórnina og henni tćkist í hlutverki forsćtisráđherra ađ koma Samfylkingu í ríkisstjórn međ Vinstri-grćnum og ţá Frjálslyndum ef ţá ţyrfti til viđ myndun ţingmeirihluta.
Eins og kunnugt er tókst Ingibjörgu og Samfylkingarfólki međ miklum dugnađi ađ ná smám saman mun betri stöđu í skođanakönnunum ţegar leiđ nćr kosningunum. En ţá virtist fylgiđ ćtla ađ reytast aftur af Vinstri-grćnum og voru sterk teikn á lofti um ţađ síđustu tíu daga fyrir kosningarnar ađ vćri tćpt ađ Samfylkingu, Vinstri-grćnum og Frjálslyndum tćkist ađ fella ríkisstjórnina. Framsóknarflokksins virtist ţá ekki bíđa annađ en drjúgt tap en Sjálfstćđisflokkur stefndi í ađ bćta viđ sig. Í vikunni fyrir kosningar hefur Ingibjörgu án efa veriđ ljóst ađ kćmi ekki til eitthvert kraftaverk, sem gjörbreytti fylgishorfum félagshyggjuflokkanna til hins betra, yrđi nćsta ríkisstjórn ekki mynduđ án ţátttöku og undir forystu Sjálfstćđisflokksins. Ţar sem Ingibjörg ćtlađi sér ekki ađ vera ótilneydd í stjórnarandstöđu nćsta kjörtímabil og hćtta ţannig pólitískri framtíđ sinni, hafa hún og ađrir stefnumótandi forystumenn í Samfylkingunni ţá ţegar fariđ ađ leggja drög ađ ţví međ hvađa hćtti mćtti ná málefnalegu samkomulagi viđ Sjálfstćđisflokk ef til ţess kćmi ađ Geir Haarde leitađ eftir samvinnu viđ Samfylkinguna.
Strax eftir kosningar var ljóst ađ stjórnarandstađan hafđi ekki bolmagn til ađ mynda meirihlutastjórn. Framsóknarflokkur hafđi tapađ hressilega og formađurinn, iđnađarráđherra, og umhverfisráđherra dottiđ út af ţingi. Jafnframt var ljóst ađ ţingmeirihluti ríkisstjórnarflokkanna var svo tćpur ađ var ekki ráđlegt ađ treysta á ađ hann héldi og hćtta á ađ einn ţingmađur gćti ţess vegna beitt stjórnina ţrýstingi. Geir Haarde og ađrir í forystu Sjálfstćđisflokksins höfđu ekki áhuga á ađ halda stjórnarsamstarfinu áfram og mátu ţađ strax svo (vćntanlega á grundvelli viđrćđna á milli góđkunningjanna" Geirs og Ingibjargar) ađ ćtti ađ mynda nýja ríkisstjórn međ Samfylkingu.
Framsóknarmenn gerđu sér loks grein fyrir ađ nćrveru ţeirra var ekki óskađ í nćstu ríkisstjórn og ađ málefnaţreifingar á milli Sjálfstćđisflokks og Samfylkingar voru ţegar hafnar. Eftirleikurinn tók undraskamman tíma. Inigbjörg var stađráđin í ađ styrkja stöđu sína á međal flokksmanna sinna međ ţví ađ koma Samfylkingunni í ríkisstjórn og kunningsskapur milli hennar og Geirs Haarde virđist hafa átt drjúgan ţátt í hversu vel ţađ gekk. Ingibjörgu og Samfylkingarfólki tókst ađ koma ýmsum baráttumálum sínum inn í stjórnarsáttmálann en ţađ lét ekki gamlar heitingar í garđ Sjálfstćđisflokksins og stór orđ um misskiptingu auđs og ofurvald kapítalsins koma í veg fyrir ađ Samfylkingin legđi praktískt og pragmatískt mat á úrslit kosninganna. Samfylkingin tók ţannig bćđi vinsamlegt tillit til talsmanna frjálshyggju og markađshyggju og mildađi sósíaldemókratíska afstöđu sína međ hliđsjón af heimssýn sem margir héldu ađ vćri Samfylkingarfólki býsna framandi í ljósi ţess sem ţađ hefur látiđ á sér skiljast í allhörđum stjórnmálaumrćđum á ţingi í vetur og víđar.
Ignibjörg Sólrún var farin ađ ganga í einhverja endurnýjun strax í upphafi vikunnar eftir kosningar. Ţađ réttist úr henni, alvörusvipurinn vék fyrir brosi og engu líkara en hún vćri ađ losna undan ţungu fargi. Hún sá ţá strax fram á ađ allt stefndi í ađ sér hefi tekist ađ bjarga pólitískri stöđu sinni í Samfylkingunni og nú vćru bjartari tímar framundan, fyrir hana og fyrir Samfylkinguna ef vel vćri á haldiđ. Ekki spillti ţađ svo persónulegri ánćgju Ingibjargar ađ ríkisstjórn Sjálfstćđisflokks og Samfylkingar var vissulega eini raunhćfi kosturinn í stöđunni og endurspeglađi einna best vilja meginţorra kjósenda í kosningum ţar sem náđist ekki - fremur en oft áđur - afdráttarlaus niđurstađa.
Nú er eftir ađ sjá hvernig Samfylkingu og grundvallarhugsjónum sósíaldemókrata reiđir af í stjórnarsamstarfinu. Um ţađ getur enginn spáđ á ţessari stundu en ljóst ađ Ingibjörg hefur hćtt miklu til í metnađi sínum og löngun til ađ stjórna og láta ađ sér kveđa svo ađ hún gćti notađ gulliđ tćkifćri og stigiđ aftur upp á stjörnuhimin stjórnmálanna. Ný ríkisstjórn Geirs Haarde er vissulega uppstigningarstjórn Ingibjargar Sólrúnar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Tumagöngur
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.