5. Tumaganga međ Kompási og Kastljósi í kringum jólatréđ

 

 

Ţađ er engu líkara en íslenskir fjölmiđlar hafi einsett sér ađ stela jólunum frá íslensku ţjóđinni. Hvađa rétt hafa forráđamenn fréttadeilda og frétta­ţátta til ađ dćla yfir fólk á síđustu dögum fyrir jól illa ţefjandi sora sem leggst yfir ađdraganda hátíđarinnar eins og kćfandi mengun. Ég fć ekki betur séđ en hefđi mátt bíđa međ ţađ framyfir hátíđar ađ lesa yfir ţeim, sem áhuga hafa á slíku, ásakanir í garđ nafnkenndra einstaklinga um kyn­ferđislega misneytingu og öfuguggahátt og skreyta ţennan hneykslunar­beljanda međ ógeđfelldu myndefni. Ég fć ekki betur séđ en ađ „sjálf­skipađir dómstólar" fjölmiđlanna hefđu ađ ósekju getađ beđiđ međ „aftökuna" fram yfir áramót, jafnvel fram yfir ţrettándann. Slíkt hefđi engu breytt ađ öđru leyti en ţví ađ ţjóđin hefđi fengiđ ađ halda sín jól í friđi fyrir „vandlega unnum ćsingafréttum". Jafnvel óvinaherir í fyrstu og annarri heimsstyrjöld höfđu međ sér ţegjandi samkomulag um ađ láta fallbyssurnar ţagna á ađfangadag og jóladag. En kompásar og kast­lýsingar mega greinilega ekki til ţess ađ hugsa ađ slaka á í baráttunni gegn „hinu illa" og fyrir „betra mannlífi" í ţágu „sannleika og réttlćtis". Jafnvel jólagleđi fólks verđur ađ fórna í kapphlaupinu um ađ vera fyrstur međ ćsisöguna, ađ vera öflugastur í aurkastinu og ganga lengra í ţví ađ minna ţjóđina á ađ ţrátt fyrir jólaljós, jólasálma, jólasveina og jóladót í skóinn sé samfélagiđ morandi í óţverra. Kastlýsingar slógu svo fyrri met í ţćttinum í kvöld ţar sem ćgđi öllu saman, kynferđislegri misneytingu, eiturlyfjum, jólasveinum, kynfćrum, jólatrjám, sjálfskvalafíkn, ađdrótt­unum um fjárdrátt, ljóđabókum, jólasöngvum, tölvupóstmyndum af nöktum karl­manni ađ sýna 14 ára stúlku á sér besefann og í lokin var svo klykkt út međ sönglaginu „Viđ erum vinir ađ eilífu". Mér varđ bumbult. Hvađ eru yfirmenn RÚV, helstu „menningarstofn­unar" Íslendinga, ađ hugsa ţessa síđustu daga fyrir jól? Hvar í víđri veröld dytti mönnum í hug sú smekkleysa ađ bera á borđ fyrir grandalaust fólk í einum pakka  jól barnanna og tól karlanna? Hefur mönnum gleymst ađ jólin eru ljóssins hátíđ en ekki kastljóssins klámtíđ? Í guđs bćnum, látum nú gott heita í bili. Lofiđ okkur, sem enn höfum sloppiđ undan „rannsóknarrétti" Stöđvar 2 og Kastljóssins, ađ njóta jólanna í friđi.               


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Tumagöngur

Tumi sýndi mér ţann vináttuvott á hverju kvöldi í 15 ár ađ fallast á ađ ég fengi ađ fara út međ honum ađ ganga. Hann dró mig á eftir sér í ól og beiđ ćvinlega rólegur ef ég ţvćldist frá honum eđa villtist. Hann tók ţví einnig međ jafnađargeđi ţegar ég rćddi viđ hann um hvađeina sem lá mér á hjarta í ţessum gönguferđum og átti ţađ stundum til ađ rjúfa einrćđu mína međ skarplegum athugasemdum. Nú er Tumi allur. Hann hefur hvílt í tvö og hálft ár undir björkum í Marteinsseli. Ég fer samt enn í Tumagöngu á hverju kvöldi. Ég skrafa enn upphátt viđ sjálfan mig og Tumi skýtur inn einu og einu orđi. Ég finn hvernig hann togar í mig í ólinni á eftir sér. Ég ţykist vita hvert viđ erum báđir ađ fara.

Höfundur

Jón Örn Marinósson
Jón Örn Marinósson

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 480

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband